Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour