Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 31. október 2016 22:34 Kjararáð hefur hækkað laun alþingismanna um 45 prósent. vísir/eyþór Kjararáð hefur hækkað þingfararkaup alþingismanna um 45 prósent, eða tæpar 340 þúsund krónur á mánuði, en hækkunin tók gildi í gær. Samkvæmt síðustu launaskrá var mánaðarlegt þingfararkaup alþingismanna 762.940 krónur en er nú 1.101.194 krónur. Laun ráðherra og forseta Íslands hækkuðu að sama skapi.Sjá einnig: Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra og alþingismanna verða í samræmi við breytingar kjararáðs. Eftirlaun alþingismanna nema 3 prósentum af heildarlaunum þeirra fyrir hvert ár sem þeir sátu á þingi. Þeir þingmenn sem eiga rétt á eftirlaunum þurfa að vera sextíu ára eða eldri þegar þeir láta af störfum eða 65 ára, hafi þeir látið af störfum fyrr. Biðlaun alþingismanna hækka einnig í samræmi við úrskurð kjararáðs. Þeir alþingismenn sem taka ekki sæti á nýkjörnu þingi munu því njóta góðs af hækkuninni. Alþingismenn sem hafa setið eitt kjörtímabil getur þegið biðlaun í allt að þrjá mánuði en alþingismenn sem hafa setið tvö kjörtímabil eða fleiri eiga rétt á biðlaunum í allt að sex mánuði. Biðlaun eru jafnhá þingfararkaupi sem ákveðið er af kjararáði og nema þau því 1,1 milljón króna á mánuði. Forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna. Eftirlaun forseta nema 60 prósentum af mánaðarlaunum hafi hann setið eitt kjörtímabil, 70 prósentum ef hann hefur setið tvö og 80 prósentum hafi hann setið fleiri en tvö kjörtímabil. Munu eftirlaun Vigdísar Finnbogadóttur og Ólafs Ragnars Grímssonar því nema um 2,4 milljónum á mánuði. Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Kjararáð hefur hækkað þingfararkaup alþingismanna um 45 prósent, eða tæpar 340 þúsund krónur á mánuði, en hækkunin tók gildi í gær. Samkvæmt síðustu launaskrá var mánaðarlegt þingfararkaup alþingismanna 762.940 krónur en er nú 1.101.194 krónur. Laun ráðherra og forseta Íslands hækkuðu að sama skapi.Sjá einnig: Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra og alþingismanna verða í samræmi við breytingar kjararáðs. Eftirlaun alþingismanna nema 3 prósentum af heildarlaunum þeirra fyrir hvert ár sem þeir sátu á þingi. Þeir þingmenn sem eiga rétt á eftirlaunum þurfa að vera sextíu ára eða eldri þegar þeir láta af störfum eða 65 ára, hafi þeir látið af störfum fyrr. Biðlaun alþingismanna hækka einnig í samræmi við úrskurð kjararáðs. Þeir alþingismenn sem taka ekki sæti á nýkjörnu þingi munu því njóta góðs af hækkuninni. Alþingismenn sem hafa setið eitt kjörtímabil getur þegið biðlaun í allt að þrjá mánuði en alþingismenn sem hafa setið tvö kjörtímabil eða fleiri eiga rétt á biðlaunum í allt að sex mánuði. Biðlaun eru jafnhá þingfararkaupi sem ákveðið er af kjararáði og nema þau því 1,1 milljón króna á mánuði. Forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna. Eftirlaun forseta nema 60 prósentum af mánaðarlaunum hafi hann setið eitt kjörtímabil, 70 prósentum ef hann hefur setið tvö og 80 prósentum hafi hann setið fleiri en tvö kjörtímabil. Munu eftirlaun Vigdísar Finnbogadóttur og Ólafs Ragnars Grímssonar því nema um 2,4 milljónum á mánuði.
Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00