Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2016 23:15 Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Vísir/AFP Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais, sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn, á mánudag eftir helgi. Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Þeim sem þar dvelja verður boðin aðstaða á heimilum fyrir flóttafólk á öðrum stöðum í Frakklandi, meðal annars í höfuðborginni París. Flestir þeir flóttamenn sem hafa dvalið í búðunum í Calais stefna að því að komast til Bretlands um Ermarsundsgöngin og hafa margir reynt að smygla sér um borð í vörubíla sem sé stefnt til Bretlands um göngin.BBC greinir frá því að sextíu rútur verði notaðar til að flytja flóttamennina frá Calais og til heimila fyrir flóttafólk annars staðar í landinu. Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að yfirvöld verði með mikinn viðbúnað þegar byrjað verður að taka niður tjöldin og skýlin á mánudag, enda eigi þau von á að til átaka geti komið. Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00 Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais, sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn, á mánudag eftir helgi. Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Þeim sem þar dvelja verður boðin aðstaða á heimilum fyrir flóttafólk á öðrum stöðum í Frakklandi, meðal annars í höfuðborginni París. Flestir þeir flóttamenn sem hafa dvalið í búðunum í Calais stefna að því að komast til Bretlands um Ermarsundsgöngin og hafa margir reynt að smygla sér um borð í vörubíla sem sé stefnt til Bretlands um göngin.BBC greinir frá því að sextíu rútur verði notaðar til að flytja flóttamennina frá Calais og til heimila fyrir flóttafólk annars staðar í landinu. Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að yfirvöld verði með mikinn viðbúnað þegar byrjað verður að taka niður tjöldin og skýlin á mánudag, enda eigi þau von á að til átaka geti komið.
Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00 Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00
Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00
Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30
Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49