Gunnar Nelson biðst afsökunar: „Ég sný fljótlega aftur og betri en nokkru sinni fyrr“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. október 2016 15:30 Gunnar Nelson er meiddur. vísir/getty „Ég vil byrja á því að biðja stuðningsmennina, kostendur, vini og mótherja minn afsökunar á því að ég dró mig út úr bardaganum í Belfast.“ Svona byrjar Facebook-færsla bardagakappans Gunnars Nelson sem þurfti að hætta við UFC-bardaga sinn gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í Belfast 19. nóvember vegna meiðsla. Gunnar og Dong áttu að mætast í aðalbardaga kvöldsins í SSE-höllinni í Belfast, en þetta hefði verið í annað sinn sem Gunnar er aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC. Gunnar meiddist á ökkla á æfingu á dögunum þegar hann var að kynna bardagann á Írlandi en æfingin sem hann meiddist á var sýnd beint á Facebook. „Í nokkra daga gat ég varla stigið í fótinn en tíu dögum síðar gat ég gengið eðlilega og þá hélt ég að ég gæti barist. Mér leið frábærlega. Ég hélt áfram að æfa en fyrir viku síðan sögðu þjálfararnir mér að ég yrði að gefa mér meiri tíma og ég gæti ekki barist með ökklan svona og ekki einu sinni æft,“ segir Gunnar. „Ég vil biðja þá sem eru búnir að kaupa sér miða afsökunar. Ég sný aftur fljótlega og verð betri en nokkru sinni fyrr. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ segir Gunnar Nelson. Rætt verður við Gunnar Nelson í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun. MMA Tengdar fréttir UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík semur við fyrrum leikmann Phoenix Suns Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
„Ég vil byrja á því að biðja stuðningsmennina, kostendur, vini og mótherja minn afsökunar á því að ég dró mig út úr bardaganum í Belfast.“ Svona byrjar Facebook-færsla bardagakappans Gunnars Nelson sem þurfti að hætta við UFC-bardaga sinn gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í Belfast 19. nóvember vegna meiðsla. Gunnar og Dong áttu að mætast í aðalbardaga kvöldsins í SSE-höllinni í Belfast, en þetta hefði verið í annað sinn sem Gunnar er aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC. Gunnar meiddist á ökkla á æfingu á dögunum þegar hann var að kynna bardagann á Írlandi en æfingin sem hann meiddist á var sýnd beint á Facebook. „Í nokkra daga gat ég varla stigið í fótinn en tíu dögum síðar gat ég gengið eðlilega og þá hélt ég að ég gæti barist. Mér leið frábærlega. Ég hélt áfram að æfa en fyrir viku síðan sögðu þjálfararnir mér að ég yrði að gefa mér meiri tíma og ég gæti ekki barist með ökklan svona og ekki einu sinni æft,“ segir Gunnar. „Ég vil biðja þá sem eru búnir að kaupa sér miða afsökunar. Ég sný aftur fljótlega og verð betri en nokkru sinni fyrr. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ segir Gunnar Nelson. Rætt verður við Gunnar Nelson í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun.
MMA Tengdar fréttir UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík semur við fyrrum leikmann Phoenix Suns Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21