Gengi Gucci enn og aftur fram úr vonum Ritstjórn skrifar 26. október 2016 10:01 Gucci er líklega eitt vinsælasta merki heims í dag. Mynd/Getty Það er greinilegt að fólk sé að elska nýju stefnu Gucci undir stjórn Alessandro Michele. Það eru ekki einu sinni komin tvö ár frá því að Alessandro tók við sem yfirhönnuður. Ný sýn hans á merkið og ferskur andablær hefur hlotið lof gagnrýnanda allra helstu tískutímarita heims. Nú hefur það loksins skilað sér inn í sölutölurnar. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs óx salan um 18.4 prósent. Það verður að teljast ansi merkilegt og þá sérstaklega í tískuheiminum. Á öðrum ársfjórðungi 2016 hækkaði salan aðeins um 3.1 prósent. Þetta eru með betri tölum sem hægt er að sjá hjá tískufyrirtækjum og því greinilegt að Gucci sé eitt vinsælasta tískuhúsið í heiminum í dag. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
Það er greinilegt að fólk sé að elska nýju stefnu Gucci undir stjórn Alessandro Michele. Það eru ekki einu sinni komin tvö ár frá því að Alessandro tók við sem yfirhönnuður. Ný sýn hans á merkið og ferskur andablær hefur hlotið lof gagnrýnanda allra helstu tískutímarita heims. Nú hefur það loksins skilað sér inn í sölutölurnar. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs óx salan um 18.4 prósent. Það verður að teljast ansi merkilegt og þá sérstaklega í tískuheiminum. Á öðrum ársfjórðungi 2016 hækkaði salan aðeins um 3.1 prósent. Þetta eru með betri tölum sem hægt er að sjá hjá tískufyrirtækjum og því greinilegt að Gucci sé eitt vinsælasta tískuhúsið í heiminum í dag.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour