Hamilton á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2016 19:06 Lewis Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15
Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45