Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 20:15 Fyrstu tölur koma í hús eftir klukkan 22:00. Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira