Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Ritstjórn skrifar 10. október 2016 19:00 Candice er ein frægasta fyrirsæta heims. Mynd/Getty Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour
Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour