Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Ritstórn skrifar 11. október 2016 11:15 Mynd/getty Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ
Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour