Plástur á svöðusár? Inga Björk Bjarnadóttir skrifar 12. október 2016 09:58 Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Sjá meira
Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun