Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2016 10:45 Vísir/Getty Tæknifyrirtækið Samsung hefur sent eigendum Galaxy Note 7 símanna umbúðir sem eigendurnir eiga að skila símunum í. Umbúðirnar hafa vakið nokkra athygli en með þeim fylgja meðal annars hanskar og eldvarinn kassi. Fyrirtækið tilkynnti í gær að framleiðslu og sölu símanna hefur verið hætt vegna eldhættu vegna galla í rafhlöðu þeirra. Fyrirtækið innkallaði 2,5 milljónir síma og skipti þeim út fyrir nýja sem áttu að vera öruggir. Nú hafa hins vegar komið upp atvik þar sem einnig hefur kviknað í nýju símunum. Samsung hefur ekkert sagt um hvað sé að, né hvort að starfsmenn viti hvað sé að. Eigendur símanna hafa verioð beðnir um að skila þeim og fá endurgreiðslu eða aðra vörur frá Samsung. Þá eru þeir beðnir um að senda símana ekki í flugi þar sem það gæti skapað mikla hættu ef þeir springa.Fjárfestar hafa brugðist reiðir við klúðrinu með símanna og fara fram á að fyrirtækið reki uppruna gallans. Þá kalla þeir eftir því að fyrirtækið komi með nýjan síma á markað eins fljótt og auðið er.Reuters fréttaveitan segir greinendur gera ráð fyrir því að skaðinn gæti verið um 17 milljarðar dala. Þá hafi vörumerki Samsung einnig orðið fyrir miklum skaða og mögulegt er að vandinn muni hafa áhrif á framtíðartekjur fyrirtækisins. Samsung hefur þó einnig verið hrósað fyrir viðbrögðin vegna vandans. Skaðinn er hins vegar sá að fyrirtækið þarf að útskýra hvað kom upp á og gera notendum ljóst að sjónvörp þeirra, hátalarar eða næstu símar muni ekki springa í loft upp. Fyrirtækið þarf að byggja traust upp á nýtt. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað um ellefu prósent í vikunni og stefnir í verstu viku þeirra frá árinu 2008. Tækni Tengdar fréttir Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. 4. október 2016 18:36 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Samsung hefur sent eigendum Galaxy Note 7 símanna umbúðir sem eigendurnir eiga að skila símunum í. Umbúðirnar hafa vakið nokkra athygli en með þeim fylgja meðal annars hanskar og eldvarinn kassi. Fyrirtækið tilkynnti í gær að framleiðslu og sölu símanna hefur verið hætt vegna eldhættu vegna galla í rafhlöðu þeirra. Fyrirtækið innkallaði 2,5 milljónir síma og skipti þeim út fyrir nýja sem áttu að vera öruggir. Nú hafa hins vegar komið upp atvik þar sem einnig hefur kviknað í nýju símunum. Samsung hefur ekkert sagt um hvað sé að, né hvort að starfsmenn viti hvað sé að. Eigendur símanna hafa verioð beðnir um að skila þeim og fá endurgreiðslu eða aðra vörur frá Samsung. Þá eru þeir beðnir um að senda símana ekki í flugi þar sem það gæti skapað mikla hættu ef þeir springa.Fjárfestar hafa brugðist reiðir við klúðrinu með símanna og fara fram á að fyrirtækið reki uppruna gallans. Þá kalla þeir eftir því að fyrirtækið komi með nýjan síma á markað eins fljótt og auðið er.Reuters fréttaveitan segir greinendur gera ráð fyrir því að skaðinn gæti verið um 17 milljarðar dala. Þá hafi vörumerki Samsung einnig orðið fyrir miklum skaða og mögulegt er að vandinn muni hafa áhrif á framtíðartekjur fyrirtækisins. Samsung hefur þó einnig verið hrósað fyrir viðbrögðin vegna vandans. Skaðinn er hins vegar sá að fyrirtækið þarf að útskýra hvað kom upp á og gera notendum ljóst að sjónvörp þeirra, hátalarar eða næstu símar muni ekki springa í loft upp. Fyrirtækið þarf að byggja traust upp á nýtt. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað um ellefu prósent í vikunni og stefnir í verstu viku þeirra frá árinu 2008.
Tækni Tengdar fréttir Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. 4. október 2016 18:36 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56
Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. 4. október 2016 18:36
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent