Olivia Wilde eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 17. október 2016 14:00 Olivia eignaðist stúlku á þriðjudaginn seinasta. Mynd/Getty Hjónin Olivia Wilde og Jason Sudeiks hafa eignast sitt annað barn. Lítil og heilbrigð stúlka kom í heiminn á þriðjudeginum fyrir viku. Fyrir eiga þau soninn Otis Alexander sem fæddist árið 2014. Olivia birti mynd af stúlkunni, sem hefur fengið nafnið Daisy Josephine, á Instagram sem má sjá hér fyrir neðan. There goes the neighborhood. Daisy Josephine Sudeikis. Born, like a boss, on #internationaldayofthegirl. A photo posted by Olivia Wilde (@oliviawilde) on Oct 15, 2016 at 12:24pm PDT Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour
Hjónin Olivia Wilde og Jason Sudeiks hafa eignast sitt annað barn. Lítil og heilbrigð stúlka kom í heiminn á þriðjudeginum fyrir viku. Fyrir eiga þau soninn Otis Alexander sem fæddist árið 2014. Olivia birti mynd af stúlkunni, sem hefur fengið nafnið Daisy Josephine, á Instagram sem má sjá hér fyrir neðan. There goes the neighborhood. Daisy Josephine Sudeikis. Born, like a boss, on #internationaldayofthegirl. A photo posted by Olivia Wilde (@oliviawilde) on Oct 15, 2016 at 12:24pm PDT
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour