Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 11:15 Verðlaunin eru ein þau virtustu í auglýsingaheiminum. Vísir Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27
Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29
Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53
Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41