Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour