Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour