Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour