Barcelona heldur upp á tuttugu ára afmæli Iniesta í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 14:30 Andrés Iniesta. Vísir/EPA Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira