Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour