Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hvar er Kalli? Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hvar er Kalli? Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour