Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Hvar er Kalli? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Hvar er Kalli? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour