Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2016 22:15 Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í markinu í leiknum gegn Tyrkjum. vísir/anton Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Hann þurfti aldrei að taka á honum stóra sínum og viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann hefði átt von á betri frammistöðu Tyrklands. „Svona ef maður horfir til baka þá létu þeir ekki mikið reyna á mig aftast og allt liðið varðist frábærlega. Varnarlínan og leikmennirnir þar fyrir framan hleyptu þeim ekki í eitt einasta færi og það er ekki algengt í fótboltaleikjum að maður muni ekki eftir neinum færum,“ sagði Hannes Þór þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. „Við vorum góðir í dag, áttum hættuleg færi og skorðum tvö mörk auk þess að halda þeim alveg frá markinu okkar. Við nýttum okkur aðstæður, rok og rigningu og við vissum að þeir yrðu pirraðir ef hlutirnir myndu ekki falla með þeim." "Við gerðum þetta erfitt fyrir þá og náðum að sigla leiknum í okkar farveg,“ bætti Hannes við. Frammistaða Íslands var nánast gallalaus frá upphafi til enda og Hannes tók undir það að þetta væri ein besta frammistaða landsliðsins síðustu misseri. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og þetta er eflaust með betri hálfleikjum sem við höfum spilað. Það var gaman að koma inn eftir meiðslin og ég hlakkaði til að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Sem betur fer reyndi ekki mikið á mig en ég var tilbúinn ef þess hefði þurft,“ sagði Hannes Þór að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Hann þurfti aldrei að taka á honum stóra sínum og viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann hefði átt von á betri frammistöðu Tyrklands. „Svona ef maður horfir til baka þá létu þeir ekki mikið reyna á mig aftast og allt liðið varðist frábærlega. Varnarlínan og leikmennirnir þar fyrir framan hleyptu þeim ekki í eitt einasta færi og það er ekki algengt í fótboltaleikjum að maður muni ekki eftir neinum færum,“ sagði Hannes Þór þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. „Við vorum góðir í dag, áttum hættuleg færi og skorðum tvö mörk auk þess að halda þeim alveg frá markinu okkar. Við nýttum okkur aðstæður, rok og rigningu og við vissum að þeir yrðu pirraðir ef hlutirnir myndu ekki falla með þeim." "Við gerðum þetta erfitt fyrir þá og náðum að sigla leiknum í okkar farveg,“ bætti Hannes við. Frammistaða Íslands var nánast gallalaus frá upphafi til enda og Hannes tók undir það að þetta væri ein besta frammistaða landsliðsins síðustu misseri. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og þetta er eflaust með betri hálfleikjum sem við höfum spilað. Það var gaman að koma inn eftir meiðslin og ég hlakkaði til að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Sem betur fer reyndi ekki mikið á mig en ég var tilbúinn ef þess hefði þurft,“ sagði Hannes Þór að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira