Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2016 09:40 Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í þýska bankarisanum Deutsche Bank tók dýfu í gær og hélt niðursveiflan áfram fram á nótt. Hlutabréfin fóru undir 10 evrur í fyrsta sinn en hófu að hækka á ný í morgun og mælist nú gengið klukkan hálf tíu 10,4 evrur.BBC greinir frá því að John Cryan, framkvæmdastjóri bankans, hafi sent starfsmönnum bankans tölvupóst til að fullvissa þá um að bankinn stæði stöðugur. Í póstinum sagði að bankinn hefði aldrei verið í eins sterkri stöðu á síðustu tuttugu árum eins og núna. Eins og Vísir greindi frá hefur gengi hlutabréfa í bankanum hríðfallið á síðustu vikum eftir að kom í ljós að hann standi frammi fyrir 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt af hálfu bandarískra stjórnvalda. Þetta nemur um það bil markaðsvirði félagsins í dag. Forsvarsmenn Deutsche Bank segjast þó ekki hafa í hyggju að borga þessa sektarupphæð. Misvísandi fregnir hafa svo borist af því í vikunni hvort þýsk stjórnvöld hyggist bjarga bankanum, en líklega mun það skýrast á næstu vikum. Tengdar fréttir Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í þýska bankarisanum Deutsche Bank tók dýfu í gær og hélt niðursveiflan áfram fram á nótt. Hlutabréfin fóru undir 10 evrur í fyrsta sinn en hófu að hækka á ný í morgun og mælist nú gengið klukkan hálf tíu 10,4 evrur.BBC greinir frá því að John Cryan, framkvæmdastjóri bankans, hafi sent starfsmönnum bankans tölvupóst til að fullvissa þá um að bankinn stæði stöðugur. Í póstinum sagði að bankinn hefði aldrei verið í eins sterkri stöðu á síðustu tuttugu árum eins og núna. Eins og Vísir greindi frá hefur gengi hlutabréfa í bankanum hríðfallið á síðustu vikum eftir að kom í ljós að hann standi frammi fyrir 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt af hálfu bandarískra stjórnvalda. Þetta nemur um það bil markaðsvirði félagsins í dag. Forsvarsmenn Deutsche Bank segjast þó ekki hafa í hyggju að borga þessa sektarupphæð. Misvísandi fregnir hafa svo borist af því í vikunni hvort þýsk stjórnvöld hyggist bjarga bankanum, en líklega mun það skýrast á næstu vikum.
Tengdar fréttir Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00
Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16