Crocs skór á tískupallinn Ritstjórn skrifar 20. september 2016 08:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs. Glamour Tíska Mest lesið Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Í öll fötin í einu Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour
Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs.
Glamour Tíska Mest lesið Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Í öll fötin í einu Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour