Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Viðraðu hælana Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Viðraðu hælana Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour