Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2016 12:15 Allergan er þekkt fyrir að framleiða Botox. Fréttablaðið/Getty Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna. Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna.
Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira