Suárez ósáttur: Fótbolti er fyrir karlmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2016 14:45 Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Sökudólgurinn var Luis Suárez, framherji Barcelona, en eins og sjá má á myndinni hér að neðan er sárið nokkuð veglegt. Skömmu eftir að flautað var til leiksloka var Luís búinn að smella af mynd af fætinum á sér og birta á Instagram. Með myndinni fylgdi textinn: „Hann snerti mig allavega ekki.“ Suárez var spurður um myndina og það stóð ekki á svörum hjá Úrúgvæanum. „Fótbolti er fyrir karlmenn. Það sem gerist á vellinum verður eftir þar,“ sagði Suárez. „Ef leikmenn myndu setja allt sem gerðist á vellinum inn á samfélagsmiðla myndi fótboltinn breytast í sirkus.“ Leik Barcelona og Atlético Madrid lyktaði með 1-1 jafntefli. Ivan Rakitic kom Börsungum yfir fjórum mínútum fyrir hálfleik en Ángel Correra jafnaði metin fyrir gestina á 61. mínútu. Menos mal que no me toca! A photo posted by Filipe Luís Kasmirski (@filipeluis) on Sep 21, 2016 at 3:10pm PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00 Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Sökudólgurinn var Luis Suárez, framherji Barcelona, en eins og sjá má á myndinni hér að neðan er sárið nokkuð veglegt. Skömmu eftir að flautað var til leiksloka var Luís búinn að smella af mynd af fætinum á sér og birta á Instagram. Með myndinni fylgdi textinn: „Hann snerti mig allavega ekki.“ Suárez var spurður um myndina og það stóð ekki á svörum hjá Úrúgvæanum. „Fótbolti er fyrir karlmenn. Það sem gerist á vellinum verður eftir þar,“ sagði Suárez. „Ef leikmenn myndu setja allt sem gerðist á vellinum inn á samfélagsmiðla myndi fótboltinn breytast í sirkus.“ Leik Barcelona og Atlético Madrid lyktaði með 1-1 jafntefli. Ivan Rakitic kom Börsungum yfir fjórum mínútum fyrir hálfleik en Ángel Correra jafnaði metin fyrir gestina á 61. mínútu. Menos mal que no me toca! A photo posted by Filipe Luís Kasmirski (@filipeluis) on Sep 21, 2016 at 3:10pm PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00 Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00
Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15
Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45
Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28