Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 09:00 Sýningin hefur vakið mikla lukku hjá gagnrýnendum. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna. Mest lesið Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour
Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna.
Mest lesið Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour