Gunnar: Dong er svolítið villtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. september 2016 16:30 Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Gunnar mun mæta Kóreubúanum Dong Hyung Kim í aðalbardaga á kvöldinu í Belfast þann 19. nóvember. Dong mun ekki hafa keppt í ár er hann mætir Gunnari. „Kannski verður hann smá ryðgaður en hann býr yfir mikilli reynslu og reynslukapparnir finna oft ekki fyrir því þó svo þeir hafi ekki barist lengi,“ sagði Gunnar og bætir við að Kóreubúinn hafi breyst síðustu árin. „Hann hefur verið svolítið villtur upp á síðkastið. Hann var meira í glímunni hér áður en núna er hann orðinn meiri boxari. Hann er frábær bardagamaður sem ég hef fylgst með frá upphafi.“ Blaðamennirnir fóru um víðan völl með Gunnari og ræddu meðal annars bardagana gegn Demian Maia og Albert Tumenov. Einnig er Gunnar spurður að því hvort hann myndi vilja mæta Georges St-Pierre. Viðtalið má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30 Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00 Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54 Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Gunnar mun mæta Kóreubúanum Dong Hyung Kim í aðalbardaga á kvöldinu í Belfast þann 19. nóvember. Dong mun ekki hafa keppt í ár er hann mætir Gunnari. „Kannski verður hann smá ryðgaður en hann býr yfir mikilli reynslu og reynslukapparnir finna oft ekki fyrir því þó svo þeir hafi ekki barist lengi,“ sagði Gunnar og bætir við að Kóreubúinn hafi breyst síðustu árin. „Hann hefur verið svolítið villtur upp á síðkastið. Hann var meira í glímunni hér áður en núna er hann orðinn meiri boxari. Hann er frábær bardagamaður sem ég hef fylgst með frá upphafi.“ Blaðamennirnir fóru um víðan völl með Gunnari og ræddu meðal annars bardagana gegn Demian Maia og Albert Tumenov. Einnig er Gunnar spurður að því hvort hann myndi vilja mæta Georges St-Pierre. Viðtalið má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30 Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00 Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54 Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30
Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30
Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00
Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54
Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41