Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour