Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour