Til hamingju Ísland! Inga Björk Bjarnadóttir skrifar 23. september 2016 13:51 Það er kannski erfitt að átta sig á því fyrir hinn almenna leikmann en daginn eftir að Alþingi samþykkti að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fannst mér önnur lykt í loftinu og eins og fjöllin litu öðruvísi út. Sama dag hitti ég kunningjakonu mína sem líka er fötluð og hún lýsti sömu tilfinningu. Allt var aðeins fallegra þó ekkert hefði í raun breyst — því fyrir okkur hafði allt breyst. Loksins höfum við réttindi til jafns við aðra í íslensku samfélagi og getum gert kröfu um mannréttindi og þá þjónustu sem við þurfum. Fullgilding samningsins auðveldar fötluðu fólki að sækja rétt sinn fyrir dómstólum og með valfrjálsri bókun opnast gátt til þess að áfrýja bregðist íslenskir dómstólar. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er stórt framfaraskref sem tók alltof langan tíma. Málið var næstum áratug í fórum þingsins og margt fatlað fólk hefur unnið sleitulaust við að þrýsta á málið fari í gegn svo fatlað fólk geti leitað réttar síns. Þessi áfangi markar ekki endastöð heldur upphaf því nú getur fatlað fólk raunverulega hafið baráttuna. Til hamingju Ísland með fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Mest lesið Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Það er kannski erfitt að átta sig á því fyrir hinn almenna leikmann en daginn eftir að Alþingi samþykkti að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fannst mér önnur lykt í loftinu og eins og fjöllin litu öðruvísi út. Sama dag hitti ég kunningjakonu mína sem líka er fötluð og hún lýsti sömu tilfinningu. Allt var aðeins fallegra þó ekkert hefði í raun breyst — því fyrir okkur hafði allt breyst. Loksins höfum við réttindi til jafns við aðra í íslensku samfélagi og getum gert kröfu um mannréttindi og þá þjónustu sem við þurfum. Fullgilding samningsins auðveldar fötluðu fólki að sækja rétt sinn fyrir dómstólum og með valfrjálsri bókun opnast gátt til þess að áfrýja bregðist íslenskir dómstólar. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er stórt framfaraskref sem tók alltof langan tíma. Málið var næstum áratug í fórum þingsins og margt fatlað fólk hefur unnið sleitulaust við að þrýsta á málið fari í gegn svo fatlað fólk geti leitað réttar síns. Þessi áfangi markar ekki endastöð heldur upphaf því nú getur fatlað fólk raunverulega hafið baráttuna. Til hamingju Ísland með fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks!
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun