Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour