Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Ritstjórn skrifar 26. september 2016 15:30 Myndir/Gucci Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour
Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour