Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2016 22:38 Twitter í vandræðum þrátt fyrir miklar vinsældir. Vísir/Getty Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum. Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum.
Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50
Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25