Elon Musk ætlar að senda 100 manns til Mars á 80 dögum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 20:49 Frumkvöðullinn Elon Musk kynnti í dag áætlanir Space X um mannaðar ferðir til Mars. Vísir Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09