Langur innkaupalisti Kína í Evrópu Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 29. september 2016 07:00 Kínverskur fjárfestir skoðar stöðu hlutabréfa. vísir/epa Kínversk stórfyrirtæki hafa sýnt áhuga á að fjárfesta í 110 stórfyrirtækjum í Evrópu í ár. Í fyrra fjárfestu Kínverjar fyrir 17,6 milljarða dollara í erlendum tæknifyrirtækjum. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs fjárfestu þeir í erlendum fyrirtækjum fyrir enn hærri upphæð. Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. Þótt evrópsk fyrirtæki séu ekki mótfallin viðskiptunum benda þau á að mismununar gæti, að því er greint er frá á viðskiptavefnum Dagens næringsliv. Það sé eðlilegt að kínverskur fjárfestir geti keypt flugvöll í Evrópu. Óhugsandi sé hins vegar að evrópskt fyrirtæki geti gert slíkt hið sama í Kína.Jafnframt er vitnað í ummæli fulltrúa þýska iðnfyrirtækisins BASF í Kína, Jörg Wuttke, um að svo virðist sem innkaupalisti Kínverja sé langur. Það auki á áhyggjur manna um að „rauða Kína kaupi Evrópu“.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kínversk stórfyrirtæki hafa sýnt áhuga á að fjárfesta í 110 stórfyrirtækjum í Evrópu í ár. Í fyrra fjárfestu Kínverjar fyrir 17,6 milljarða dollara í erlendum tæknifyrirtækjum. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs fjárfestu þeir í erlendum fyrirtækjum fyrir enn hærri upphæð. Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. Þótt evrópsk fyrirtæki séu ekki mótfallin viðskiptunum benda þau á að mismununar gæti, að því er greint er frá á viðskiptavefnum Dagens næringsliv. Það sé eðlilegt að kínverskur fjárfestir geti keypt flugvöll í Evrópu. Óhugsandi sé hins vegar að evrópskt fyrirtæki geti gert slíkt hið sama í Kína.Jafnframt er vitnað í ummæli fulltrúa þýska iðnfyrirtækisins BASF í Kína, Jörg Wuttke, um að svo virðist sem innkaupalisti Kínverja sé langur. Það auki á áhyggjur manna um að „rauða Kína kaupi Evrópu“.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira