Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2016 00:17 Olíuverð hækkaði í dag. Vísir/Getty Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Meðlimir í OPEC ákvaðu að minnka framleiðslu lítilega til þess að koma í veg fyrir offramboð. Verð á tunnu af Brent-olíu hækkaði um sex prósent þegar fréttist af ákvörðun ríkjanna. Olíuverð hefur lækkað mikið undanfarin tvö ár vegna offramleiðslu og lítillar eftirspurnar. Smærri ríki OPEC höfðu þrýst á að minnka ætti framleiðslu á olíu. Smáatriði samkomulagsins hafa ekki verið gerð opinber en talið er líklegt að ákveðið hafi verið að minnka framleiðslum um 500-700 þúsund tunnur á dag þannig að ríki OPEC framleiði 33 milljónir tunna á dag. Er þetta í fyrsta sinn síðan 2008 síðan slíkt samkomulag hefur verið gert. Er samkomulagið rakið til þess að Sádí-Arabía, eitt helsta olíuframleiðsluríki heims, ákvað að mýkja afstöðu sína gagnvart framleiðslu Íran á olíu sem nýverið kom aftur inn á markaðinn eftir að viðskiptabanni á Íran var aflétt í kjölfar þess að ríkið gerði samkomulag við alþjóðasamfélagið um að hætta við kjarnorkuáætlanir. Tengdar fréttir Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00 Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Meðlimir í OPEC ákvaðu að minnka framleiðslu lítilega til þess að koma í veg fyrir offramboð. Verð á tunnu af Brent-olíu hækkaði um sex prósent þegar fréttist af ákvörðun ríkjanna. Olíuverð hefur lækkað mikið undanfarin tvö ár vegna offramleiðslu og lítillar eftirspurnar. Smærri ríki OPEC höfðu þrýst á að minnka ætti framleiðslu á olíu. Smáatriði samkomulagsins hafa ekki verið gerð opinber en talið er líklegt að ákveðið hafi verið að minnka framleiðslum um 500-700 þúsund tunnur á dag þannig að ríki OPEC framleiði 33 milljónir tunna á dag. Er þetta í fyrsta sinn síðan 2008 síðan slíkt samkomulag hefur verið gert. Er samkomulagið rakið til þess að Sádí-Arabía, eitt helsta olíuframleiðsluríki heims, ákvað að mýkja afstöðu sína gagnvart framleiðslu Íran á olíu sem nýverið kom aftur inn á markaðinn eftir að viðskiptabanni á Íran var aflétt í kjölfar þess að ríkið gerði samkomulag við alþjóðasamfélagið um að hætta við kjarnorkuáætlanir.
Tengdar fréttir Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00 Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00
Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55
Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00