Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2016 10:04 Fimmtungur allra starfsmanna bankans verður sagt upp. Vísir/AFP Commerzbank AG, næststærsti banki Þýskalandi, hefur sagt upp 9.600 af starfsmönnum bankans, eða um fimmtungi allra starfsmanna. Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Í frétt Wall Street Journal segir að fréttirnar séu skýrt merki þess að Martin Zielke, forstjóri bankans, ætli sér að draga úr umsvifum bankans, sem er að hluta í eigu þýska ríkisins. Í yfirlýsingu segir að bankinn ætli sér að einbeita sér að kjarnastarfsemi, en að breytt umhverfi, aukin rafræn þjónusta og ferlar leiði til þess að 9.600 starfsmönnum verði sagt upp. Fjárfestingahluti bankans og eining sem þjónar smáum og millistórum fyrirtækjum verða sameinaðar. Kostmaður við endurskipulagningu bankans er áætlaður vera 1,1 milljarður evra, rúmlega 140 milljarðar króna. Tap á þriðja ársfjórðungi er áætlað 700 milljónir evra. Tengdar fréttir Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Commerzbank AG, næststærsti banki Þýskalandi, hefur sagt upp 9.600 af starfsmönnum bankans, eða um fimmtungi allra starfsmanna. Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Í frétt Wall Street Journal segir að fréttirnar séu skýrt merki þess að Martin Zielke, forstjóri bankans, ætli sér að draga úr umsvifum bankans, sem er að hluta í eigu þýska ríkisins. Í yfirlýsingu segir að bankinn ætli sér að einbeita sér að kjarnastarfsemi, en að breytt umhverfi, aukin rafræn þjónusta og ferlar leiði til þess að 9.600 starfsmönnum verði sagt upp. Fjárfestingahluti bankans og eining sem þjónar smáum og millistórum fyrirtækjum verða sameinaðar. Kostmaður við endurskipulagningu bankans er áætlaður vera 1,1 milljarður evra, rúmlega 140 milljarðar króna. Tap á þriðja ársfjórðungi er áætlað 700 milljónir evra.
Tengdar fréttir Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29
100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07