Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour