Hlutabréf lækka út um allan heim Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 13:42 Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaða í Asíu hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið. vísir/afp Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa á hlutabréfamörkuðum í Asíu, í kjölfarið hefur gengi hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað einnig. Í nótt lækkaðu allar stærstu hlutabréfavísitölur í Asíu um í kringum tvö prósent, Nikkei 225 vísitalan í Japan um 1,73 prósent og Shanghai vísitalan um 1,85 prósent. Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent og Euro Stoxx 50 hefur lækkað um 1,92 prósent. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones vísitalan lækkað um tæplega 0,5 prósent og S&P 500 lækkað um 0,4 prósent. Á Íslandi er þó aðra sögu að segja. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,73 prósent í dag, eitthvað er bæði um hækkanir og lækkanir. Gengi hlutabréfa í Eik hafa lækkað mest eða um 1,43 prósent.Sérfræðingar telja að rekja megi lækkunina til þess að fjárfestar séu að missa trúna á því að seðlabankar geti ýtt undir hagvöxt á sama hátt og þeir hafa verið að gera eftir efnahagskreppuna 2008. Fjárfestar undirbúa sig nú undir það að stýrivextir verði hækkaðir í Bandaríkjunum þann 21. september og að fleiri seðlabankar fara út í frekari aðgerðir til að ýta undir hagvöxt. Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa á hlutabréfamörkuðum í Asíu, í kjölfarið hefur gengi hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað einnig. Í nótt lækkaðu allar stærstu hlutabréfavísitölur í Asíu um í kringum tvö prósent, Nikkei 225 vísitalan í Japan um 1,73 prósent og Shanghai vísitalan um 1,85 prósent. Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent og Euro Stoxx 50 hefur lækkað um 1,92 prósent. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones vísitalan lækkað um tæplega 0,5 prósent og S&P 500 lækkað um 0,4 prósent. Á Íslandi er þó aðra sögu að segja. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,73 prósent í dag, eitthvað er bæði um hækkanir og lækkanir. Gengi hlutabréfa í Eik hafa lækkað mest eða um 1,43 prósent.Sérfræðingar telja að rekja megi lækkunina til þess að fjárfestar séu að missa trúna á því að seðlabankar geti ýtt undir hagvöxt á sama hátt og þeir hafa verið að gera eftir efnahagskreppuna 2008. Fjárfestar undirbúa sig nú undir það að stýrivextir verði hækkaðir í Bandaríkjunum þann 21. september og að fleiri seðlabankar fara út í frekari aðgerðir til að ýta undir hagvöxt.
Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira