Katrín og Svandís oddvitar í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 22:29 Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. vísir/valli/gva Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira