Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Ritstjórn skrifar 13. september 2016 21:00 Glamour/Skjáskot Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri? Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri?
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour