Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Ritstjórn skrifar 15. september 2016 10:15 Lady Gaga lætur haustið ekki stoppa sig. Myndir/Getty Lady Gaga hefur verið að halda sig í sviðsljósinu seinusu vikur en hún gefur bráðum út nýja plötu. Hún hefur ávallt verið með skemmtilegan og öðruvísi stíl og því er nýjasta fataæðið hjá henni mikið spurningarmerki fyrir marga. Nánast hvert sem hún fer er hún í stuttum stuttbuxum en sá stíll þykir frekar ólíkur því sem Lady Gaga er vön að láta sjá sig í. Þrátt fyrir það lítur hún afar vel út og á meðan veður leyfir þá er um að gera að vera í stuttum stuttbuxum. Hér fyrir neðan má sjá nýja stílinn hennar Gaga sem mörgum þykir einkennilegur og ekki í karakter fyrir hana. Stíllinn hennar árið 2010 var töluvert öðruvísi. Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour
Lady Gaga hefur verið að halda sig í sviðsljósinu seinusu vikur en hún gefur bráðum út nýja plötu. Hún hefur ávallt verið með skemmtilegan og öðruvísi stíl og því er nýjasta fataæðið hjá henni mikið spurningarmerki fyrir marga. Nánast hvert sem hún fer er hún í stuttum stuttbuxum en sá stíll þykir frekar ólíkur því sem Lady Gaga er vön að láta sjá sig í. Þrátt fyrir það lítur hún afar vel út og á meðan veður leyfir þá er um að gera að vera í stuttum stuttbuxum. Hér fyrir neðan má sjá nýja stílinn hennar Gaga sem mörgum þykir einkennilegur og ekki í karakter fyrir hana. Stíllinn hennar árið 2010 var töluvert öðruvísi.
Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour