Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Ritstjórn skrifar 16. september 2016 19:00 Vertu á fremsta bekk með Glamour! Íslenska fatamerkið Geysir frumsýnir glænýja haust - og vetrarlínu sína með pompi og pragt í Iðnó í kvöld en þetta er í fyrsta sinn sýning Geysis af þessu tagi. Sýningi verður í beinni hér á Glamour og hefst stundvíslega klukkan 20.30. Fatalínan verður svo komin í sölu í verslunum Geysis strax á morgun, laugardaginn 17. september. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir er eitt helsta sérkenni líunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi.Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga.Watch live video from geysir_2016 on www.twitch.tv Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour
Vertu á fremsta bekk með Glamour! Íslenska fatamerkið Geysir frumsýnir glænýja haust - og vetrarlínu sína með pompi og pragt í Iðnó í kvöld en þetta er í fyrsta sinn sýning Geysis af þessu tagi. Sýningi verður í beinni hér á Glamour og hefst stundvíslega klukkan 20.30. Fatalínan verður svo komin í sölu í verslunum Geysis strax á morgun, laugardaginn 17. september. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir er eitt helsta sérkenni líunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi.Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga.Watch live video from geysir_2016 on www.twitch.tv
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour