Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. september 2016 13:53 Nico Rosberg var lang fljótastur á Marina Bay brautinni í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. Þetta var fyrsti ráspóll Rosberg í Singapúr. Sá sem situr á ráspól hefur unnið sex af síðustu sjö keppnum í Singapúr. Sebastian Vettel sem var á ráspól á brautinni í fyrra ræsir aftastur á morgun eftir bilun í tímatökunni. Sebastian Vettel lenti í vandræðum með framfjöðrun bílsins í fyrstu lotunni. Þegar hann beygði bílnum inn í beygjur lyftist innra framdekkið frá malbikinu. Ferrari reyndi hvað hægt var til að gera við bílinn en allt kom fyrir ekki. Hann varð síðastur í tímatökunni. Vettel sem vann keppnina í fyrra var því úr leik í fyrstu lotu tímatökunnar og ræsir aftastur á morgun. Skelfileg mistök hjá Ferrari liðinu. Í fyrstu lotu duttu Manor og Renault ökumennirnir út, ásamt Felipe Nasr á Sauber og Vettel á Ferrari. Daniel Ricciardo varð fljótastur í fyrstu lotu á Red Bull bílnum.Vettel var í vandræðum með fjöðrun bílsins í tímatökunni. Hann ætlaði sér stóra hluti í Singapúr en bíllinn brást honum.Vísir/GettyRicciardo og Max Verstappen á Red Bull settu fyrst tíma á ofurmjúku dekkjunum í annarri lotu. Þeir freistuðu þess að komast áfram á þeim dekkjum til að hefja keppnina á þeim á morgun. Það tókst og munu Red Bull menn því væntanlega geta ekið lengra inn í keppnina á morgun áður en þeir taka fyrsta þjónustuhlé. Romain Grosjean hafnaði á varnarvegg í annarri lotu tímatökunnar og gulum flöggum var því veifað á öðru og þriðja tímatökusvæði. Jenson Button stöðvaði McLaren bíl sinn undir lok annarrar lotu. Williams og Haas ökumennirnir duttu út í annarri lotu, ásamt Button á McLaren og Marcus Ericsson á Sauber. Rosberg var langt fljótastur í annarri lotu. Þriðja lotan var einkar spennandi enda fimm ökumenn sem gerðu tilkall til ráspóls. Rosberg setti brautarmet í fyrstu tilraun í þriðju lotunni. Hann var 0,7 sekúndum á undan Hamilton sem var annar. Þetta var ógnarsterkur hringur hjá Rosberg. Hamilton klúðraði fyrstu beygjunni og í kjölfarið öllu fyrsta tímatökusvæðinu. Hringurinn var þá farinn í vaskinn hjá Hamilton. Ricciardo náði öðru sætinu af Hamilton. Formúla Tengdar fréttir McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Jenson Button spáir Hamilton heimsmeistaratitlinum Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. 11. september 2016 16:30 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. Þetta var fyrsti ráspóll Rosberg í Singapúr. Sá sem situr á ráspól hefur unnið sex af síðustu sjö keppnum í Singapúr. Sebastian Vettel sem var á ráspól á brautinni í fyrra ræsir aftastur á morgun eftir bilun í tímatökunni. Sebastian Vettel lenti í vandræðum með framfjöðrun bílsins í fyrstu lotunni. Þegar hann beygði bílnum inn í beygjur lyftist innra framdekkið frá malbikinu. Ferrari reyndi hvað hægt var til að gera við bílinn en allt kom fyrir ekki. Hann varð síðastur í tímatökunni. Vettel sem vann keppnina í fyrra var því úr leik í fyrstu lotu tímatökunnar og ræsir aftastur á morgun. Skelfileg mistök hjá Ferrari liðinu. Í fyrstu lotu duttu Manor og Renault ökumennirnir út, ásamt Felipe Nasr á Sauber og Vettel á Ferrari. Daniel Ricciardo varð fljótastur í fyrstu lotu á Red Bull bílnum.Vettel var í vandræðum með fjöðrun bílsins í tímatökunni. Hann ætlaði sér stóra hluti í Singapúr en bíllinn brást honum.Vísir/GettyRicciardo og Max Verstappen á Red Bull settu fyrst tíma á ofurmjúku dekkjunum í annarri lotu. Þeir freistuðu þess að komast áfram á þeim dekkjum til að hefja keppnina á þeim á morgun. Það tókst og munu Red Bull menn því væntanlega geta ekið lengra inn í keppnina á morgun áður en þeir taka fyrsta þjónustuhlé. Romain Grosjean hafnaði á varnarvegg í annarri lotu tímatökunnar og gulum flöggum var því veifað á öðru og þriðja tímatökusvæði. Jenson Button stöðvaði McLaren bíl sinn undir lok annarrar lotu. Williams og Haas ökumennirnir duttu út í annarri lotu, ásamt Button á McLaren og Marcus Ericsson á Sauber. Rosberg var langt fljótastur í annarri lotu. Þriðja lotan var einkar spennandi enda fimm ökumenn sem gerðu tilkall til ráspóls. Rosberg setti brautarmet í fyrstu tilraun í þriðju lotunni. Hann var 0,7 sekúndum á undan Hamilton sem var annar. Þetta var ógnarsterkur hringur hjá Rosberg. Hamilton klúðraði fyrstu beygjunni og í kjölfarið öllu fyrsta tímatökusvæðinu. Hringurinn var þá farinn í vaskinn hjá Hamilton. Ricciardo náði öðru sætinu af Hamilton.
Formúla Tengdar fréttir McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Jenson Button spáir Hamilton heimsmeistaratitlinum Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. 11. september 2016 16:30 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15
Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30
Jenson Button spáir Hamilton heimsmeistaratitlinum Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. 11. september 2016 16:30
Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15