Víkingaklappið myndar ógleymanleg tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. september 2016 13:29 Einstök stund frá EM í Frakklandi vísir/vilhelm Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016 NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016
NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira