Víkingaklappið myndar ógleymanleg tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. september 2016 13:29 Einstök stund frá EM í Frakklandi vísir/vilhelm Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016 NFL Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016
NFL Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira