Víkingaklappið myndar ógleymanleg tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. september 2016 13:29 Einstök stund frá EM í Frakklandi vísir/vilhelm Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016 NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016
NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira