Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 19. september 2016 09:15 Glamour/Getty Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum Glamour Tíska Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour
Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum
Glamour Tíska Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour