Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 19. september 2016 11:30 Glamour/Getty Ekki eru allir jafn heppnir þegar kemur að fatavali á rauða dreglinum en flestir sem lenda á verst klæddu listum eiga það sameiginlega að hafa heldur betur ætlað að slá í gegn en skjóta vel yfir markið. Maður þarf að vanda sig til hitta í mark, svo við notum fótboltalíkingamálið. Þessar dömur hér hefðu betur farið eftir hinni óskrifuðu tískureglu sem stundum á vel við "less is more" - en hér er mat Glamour á þeim verst klæddu frá Emmy-hátíðinni í nótt. Gwendoline ChristieHeidi Klum í hvítum síðkjól frá Michael Kors sem var með of mikið af götum út um allt, eins og að hönnuðurinn hafi verið óákveðinn um hvernig kjól hann ætti að hanna.Sarah Hylland úr Modern Family var í sérstöku dressi frá Monicu Lhullier sem vakti ekki mikla lukku.Laura Carmichael úr Downton Abbey. Hvar skal byrja? Ætli gula stóra slaufan um mittið geri ekki útslagið?Maisie Williams úr Game of Thrones. Ætli augnmálningin sé ekki punkturinn yfir i-ið í ekki svo góðri heildarútkomu á þessu dressi.Minnie Driver. Of gulur og of ber. Okkar mat. Emmy Glamour Tíska Tengdar fréttir Jimmy Kimmel fór á kostum í upphafsræðu sinni á Emmy-hátíðinni Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn fór á kostum í upphafsræðu sinni á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fóru í nótt. 19. september 2016 08:29 Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór í gærkvöldi. 19. september 2016 08:40 "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Amy Schumer svaraði E! kynninum Giuliana Rancic á rauða dregilinum og Twitter elskaði það. 19. september 2016 10:30 Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregilinn var fjölbreyttur að venju 19. september 2016 09:15 Kimmel mætti í Carpool Karaoke hjá James Corden Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fór á kostum Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt en hann var kynnir kvöldsins. 19. september 2016 11:30 Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour
Ekki eru allir jafn heppnir þegar kemur að fatavali á rauða dreglinum en flestir sem lenda á verst klæddu listum eiga það sameiginlega að hafa heldur betur ætlað að slá í gegn en skjóta vel yfir markið. Maður þarf að vanda sig til hitta í mark, svo við notum fótboltalíkingamálið. Þessar dömur hér hefðu betur farið eftir hinni óskrifuðu tískureglu sem stundum á vel við "less is more" - en hér er mat Glamour á þeim verst klæddu frá Emmy-hátíðinni í nótt. Gwendoline ChristieHeidi Klum í hvítum síðkjól frá Michael Kors sem var með of mikið af götum út um allt, eins og að hönnuðurinn hafi verið óákveðinn um hvernig kjól hann ætti að hanna.Sarah Hylland úr Modern Family var í sérstöku dressi frá Monicu Lhullier sem vakti ekki mikla lukku.Laura Carmichael úr Downton Abbey. Hvar skal byrja? Ætli gula stóra slaufan um mittið geri ekki útslagið?Maisie Williams úr Game of Thrones. Ætli augnmálningin sé ekki punkturinn yfir i-ið í ekki svo góðri heildarútkomu á þessu dressi.Minnie Driver. Of gulur og of ber. Okkar mat.
Emmy Glamour Tíska Tengdar fréttir Jimmy Kimmel fór á kostum í upphafsræðu sinni á Emmy-hátíðinni Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn fór á kostum í upphafsræðu sinni á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fóru í nótt. 19. september 2016 08:29 Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór í gærkvöldi. 19. september 2016 08:40 "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Amy Schumer svaraði E! kynninum Giuliana Rancic á rauða dregilinum og Twitter elskaði það. 19. september 2016 10:30 Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregilinn var fjölbreyttur að venju 19. september 2016 09:15 Kimmel mætti í Carpool Karaoke hjá James Corden Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fór á kostum Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt en hann var kynnir kvöldsins. 19. september 2016 11:30 Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour
Jimmy Kimmel fór á kostum í upphafsræðu sinni á Emmy-hátíðinni Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn fór á kostum í upphafsræðu sinni á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fóru í nótt. 19. september 2016 08:29
Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór í gærkvöldi. 19. september 2016 08:40
"Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Amy Schumer svaraði E! kynninum Giuliana Rancic á rauða dregilinum og Twitter elskaði það. 19. september 2016 10:30
Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregilinn var fjölbreyttur að venju 19. september 2016 09:15
Kimmel mætti í Carpool Karaoke hjá James Corden Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fór á kostum Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt en hann var kynnir kvöldsins. 19. september 2016 11:30