Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 2. september 2016 09:30 Steven Klein tók myndirnar fyrir forsíðuþáttinn. Myndir/Interview Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith. Mest lesið Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour
Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith.
Mest lesið Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour