Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2016 11:30 Fjöldi stuðningsmanna 49ers sýndi Kap ást og stuðning eftir leik í nótt. vísir/getty Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. Fyrir leikinn gegn San Diego í nótt fór Kaepernick niður á hné er þjóðsöngurinn var leikinn. Liðsfélagi hans Eric Reid fór líka niður á hné. Þeir föðmuðust svo og fengu stuðning frá nokkrum öðrum félögum sínum. Margir áhorfendur kunnu þó ekki að meta þetta og var baulað mikið á Kaepernick í leiknum. Jeremy Lane, bakvörður Seattle Seahawks, neitaði líka að standa í þjóðsöngnum í nótt þannig að boðskapur Kaepernick er að ná til fleiri. „Ég mun ekki standa og sýna fána þjóðar sem kúgar svart fólk virðingu. Þetta mál er stærra en fótbolti og það var eigingjarnt af minni hálfu að líta í hina áttina á meðan það liggja lík á götunni og fólk kemst upp með morð,“ sagði Kaepernick er hann byrjaði á þessu en hann er fyrst og fremst að mótmæla lögreglumönnum sem hafa myrt blökkumenn. Þessi mótmæli hans hafa sett allt á annan endann í Bandaríkjunum og allir hafa skoðun á málinu. Flestir eru reiðir út í hann og líta á hann sem svikara við þjóð sína. Þeim fjölgar þó sem styðja þessar aðgerðir hans.Nokkur fjöldi mótmælti fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í San Francisco í vikunni og tók málstað Kaepernick.vísir/gettyHere is #49ers QB Colin Kaepernick tonight during the national anthem in San Diego. Kneeling. pic.twitter.com/QYEVkb7DcV— Ian Rapoport (@RapSheet) September 2, 2016 MMA Tengdar fréttir Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. Fyrir leikinn gegn San Diego í nótt fór Kaepernick niður á hné er þjóðsöngurinn var leikinn. Liðsfélagi hans Eric Reid fór líka niður á hné. Þeir föðmuðust svo og fengu stuðning frá nokkrum öðrum félögum sínum. Margir áhorfendur kunnu þó ekki að meta þetta og var baulað mikið á Kaepernick í leiknum. Jeremy Lane, bakvörður Seattle Seahawks, neitaði líka að standa í þjóðsöngnum í nótt þannig að boðskapur Kaepernick er að ná til fleiri. „Ég mun ekki standa og sýna fána þjóðar sem kúgar svart fólk virðingu. Þetta mál er stærra en fótbolti og það var eigingjarnt af minni hálfu að líta í hina áttina á meðan það liggja lík á götunni og fólk kemst upp með morð,“ sagði Kaepernick er hann byrjaði á þessu en hann er fyrst og fremst að mótmæla lögreglumönnum sem hafa myrt blökkumenn. Þessi mótmæli hans hafa sett allt á annan endann í Bandaríkjunum og allir hafa skoðun á málinu. Flestir eru reiðir út í hann og líta á hann sem svikara við þjóð sína. Þeim fjölgar þó sem styðja þessar aðgerðir hans.Nokkur fjöldi mótmælti fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í San Francisco í vikunni og tók málstað Kaepernick.vísir/gettyHere is #49ers QB Colin Kaepernick tonight during the national anthem in San Diego. Kneeling. pic.twitter.com/QYEVkb7DcV— Ian Rapoport (@RapSheet) September 2, 2016
MMA Tengdar fréttir Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30
Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00