Rihanna og Drake komin með para húðflúr 5. september 2016 10:30 GLAMOUR/GETTY Miklar vangaveltur hafa verið upp á síðkastið hvort Rihanna og Drake séu par eða bara vinir. Þau vöktu athygli þegar Drake reynda að lauma kossi á Rihönnu upp á sviði á VMA´s verðlauna afhendingunni fyrir stuttu og síðan þá hafa fjölmiðlar fylgst grannt með þeim til þess að komast að því hvort þau séu í raun og veru par. Það er ýmislegt sem bendir til þess að þau séu saman og nýjasta vísbendingin er sú að þau fengu sér alveg eins húðflúr í vikunni. Rihanna frumsýndi sitt húðflúr í síðustu viku en það er á fætinum og er teikning af hákarli í felulitum. Glöggir aðdáendur tóku svo eftir því á föstudaginn á tónleikum Drake að hann var kominn með alveg eins húðflúr á hendina. Húðflúrari birtir mynd af nýjasta húðflúri Rihönnu.glamour/skjáskotDrake sýnir nýja húðflúrið sitt á tónleikum á föstudaginn.glamour/gettyglamour/skjáskotDrake reynir að kyssa Rihönnuglamour/getty Húðflúr Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Miklar vangaveltur hafa verið upp á síðkastið hvort Rihanna og Drake séu par eða bara vinir. Þau vöktu athygli þegar Drake reynda að lauma kossi á Rihönnu upp á sviði á VMA´s verðlauna afhendingunni fyrir stuttu og síðan þá hafa fjölmiðlar fylgst grannt með þeim til þess að komast að því hvort þau séu í raun og veru par. Það er ýmislegt sem bendir til þess að þau séu saman og nýjasta vísbendingin er sú að þau fengu sér alveg eins húðflúr í vikunni. Rihanna frumsýndi sitt húðflúr í síðustu viku en það er á fætinum og er teikning af hákarli í felulitum. Glöggir aðdáendur tóku svo eftir því á föstudaginn á tónleikum Drake að hann var kominn með alveg eins húðflúr á hendina. Húðflúrari birtir mynd af nýjasta húðflúri Rihönnu.glamour/skjáskotDrake sýnir nýja húðflúrið sitt á tónleikum á föstudaginn.glamour/gettyglamour/skjáskotDrake reynir að kyssa Rihönnuglamour/getty
Húðflúr Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour