Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Ritstjórn skrifar 6. september 2016 09:30 Glamour/Getty Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour
Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli
Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour