Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2016 19:15 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, á kynningunni. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple kom fáum á óvart á kynningu sinni í San Francisco nú í kvöld. Fyrirtækið kynnti iPhone 7 og iPhone 7 Plus sem og nýtt Apple Watch snjallúr. Innstungan fyrir heyrnatól hefur verið fjarlægð og þess í stað verða þau tengd með Bluetooth eða svokölluðu Lightning tengi, sem fer þar sem hleðslusnúarn fer einnig. Með því að fjarlægja innstunguna segir Apple að símarnir hafi verið gerðir vatnsþolnir og að þeir þoli ryk betur. Myndavélar símanna hafa verið uppfærðar en myndavélin í 7 Plus símunum verður með tveimur linsum. Minni símanna hefur verið aukið og verða ódýrustu símarnir með 32 GB minni, en áður hefur það verið 16 GB.Sjá einnig: Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Símarnir munu koma á markað þann 16. september. Hér að neðan má sjá þá liti sem verða í boði.#iPhone7 doubled capacity. Jet Black only in 128GB and 256GB. #iPhone Upgrade Program starting at $32/month. pic.twitter.com/pMnckdSwUH— AppleInsider (@appleinsider) September 7, 2016 Nýja snjallúrið sem heitir Apple Watch Series 2, verður gefið út seinna í mánuðinum. Samkvæmt kynningunni er það öflugara en fyrra úr Apple og með uppfærðri grafík og skjá. Úrið er vatnshelt og mikil áhersla hefur verið lögð á notkunargildi úrsins fyrir líkamsrækt. Útliti úrsins hefur ekki verið breytt en það verður í boði í þremur útgáfum. Einni úr áli, einni úr stáli og einni úr keramiki. Þar að auki verður sérstök Nike útgáfa í boði.#appleevent Tweets Tækni Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Tæknirisinn Apple kom fáum á óvart á kynningu sinni í San Francisco nú í kvöld. Fyrirtækið kynnti iPhone 7 og iPhone 7 Plus sem og nýtt Apple Watch snjallúr. Innstungan fyrir heyrnatól hefur verið fjarlægð og þess í stað verða þau tengd með Bluetooth eða svokölluðu Lightning tengi, sem fer þar sem hleðslusnúarn fer einnig. Með því að fjarlægja innstunguna segir Apple að símarnir hafi verið gerðir vatnsþolnir og að þeir þoli ryk betur. Myndavélar símanna hafa verið uppfærðar en myndavélin í 7 Plus símunum verður með tveimur linsum. Minni símanna hefur verið aukið og verða ódýrustu símarnir með 32 GB minni, en áður hefur það verið 16 GB.Sjá einnig: Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Símarnir munu koma á markað þann 16. september. Hér að neðan má sjá þá liti sem verða í boði.#iPhone7 doubled capacity. Jet Black only in 128GB and 256GB. #iPhone Upgrade Program starting at $32/month. pic.twitter.com/pMnckdSwUH— AppleInsider (@appleinsider) September 7, 2016 Nýja snjallúrið sem heitir Apple Watch Series 2, verður gefið út seinna í mánuðinum. Samkvæmt kynningunni er það öflugara en fyrra úr Apple og með uppfærðri grafík og skjá. Úrið er vatnshelt og mikil áhersla hefur verið lögð á notkunargildi úrsins fyrir líkamsrækt. Útliti úrsins hefur ekki verið breytt en það verður í boði í þremur útgáfum. Einni úr áli, einni úr stáli og einni úr keramiki. Þar að auki verður sérstök Nike útgáfa í boði.#appleevent Tweets
Tækni Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira