Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 16:45 Tortorella þjálfar líka Columbus Blue Jackets og er hér með þeim. vísir/getty Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. Kaepernick neitar að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn. Með því er hann að mótmæla lögregluofbeldi og kúgun blökkufólks í Bandaríkjunum. Á meðan margir styðja Kaepernick, eða í það minnsta skilja afstöðu hans, virða rétt hans til að tjá sig að þá eru þeir líka til sem eru brjálaðir. Taka þessu afar illa og hafa engan skilning á slíku athæfi. Einn þeirra er landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í íshokkí, John Tortorella. „Ef einhverjir af mínum leikmönnum sitja meðan þjóðsöngurinn er leikinn þá munu þeir sitja þar áfram allan leikinn,“ sagði Tortorella en orð hans féllu víða í grýttan jarðveg. Það truflar hann lítið. „Ég skipti ekki um skoðun. Reynið að skilja mig. Ég er ekki að gagnrýna neinn fyrir að tjá sig. Þetta er ekkert pólitískt. Það er til fólk sem deyr fyrir fánann og það ber að virða.“ Erlendar Tengdar fréttir Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. 2. september 2016 11:30 Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30 Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30 Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni. 5. september 2016 14:00 Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. Kaepernick neitar að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn. Með því er hann að mótmæla lögregluofbeldi og kúgun blökkufólks í Bandaríkjunum. Á meðan margir styðja Kaepernick, eða í það minnsta skilja afstöðu hans, virða rétt hans til að tjá sig að þá eru þeir líka til sem eru brjálaðir. Taka þessu afar illa og hafa engan skilning á slíku athæfi. Einn þeirra er landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í íshokkí, John Tortorella. „Ef einhverjir af mínum leikmönnum sitja meðan þjóðsöngurinn er leikinn þá munu þeir sitja þar áfram allan leikinn,“ sagði Tortorella en orð hans féllu víða í grýttan jarðveg. Það truflar hann lítið. „Ég skipti ekki um skoðun. Reynið að skilja mig. Ég er ekki að gagnrýna neinn fyrir að tjá sig. Þetta er ekkert pólitískt. Það er til fólk sem deyr fyrir fánann og það ber að virða.“
Erlendar Tengdar fréttir Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. 2. september 2016 11:30 Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30 Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30 Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni. 5. september 2016 14:00 Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. 2. september 2016 11:30
Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30
Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30
Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00
Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30
Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni. 5. september 2016 14:00
Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00